Nesútgáfan hóf starfsemi árið 1986 og var lengi umsvifamesti
útgefandi upplýsingaefnis fyrir ferðamenn á Íslandi og í Færeyjum.
Frá lokum tíunda áratugarins hefur útgáfan einbeitt sér að listaverkabókum
og öðrum stórvirkjum sem hægt er að kynna sér á þessum síðum.
Háskólaútgáfan sér um dreifingu á bókum Nesútgáfunna.
www.haskolautgafan.hi.is - Sími: 525 4003
|